11.5.2007 | 08:48
Allt að gerast... jájájá!
Síðustu dagar hafa verið ótrúlega skemmtilegir!! Stutt til kosninga og allt að gerast núna!
Við höfum verið bara verið að fara upp á við í skoðakönnunum, sem er brilliant, og draumur minn um að ná MögguStínu inná þing, er ekki svo óraunverulegur! Bara örfá atkvæði í viðbót og hún gæti farið inn:) Mikið sem ég yrði glöð!!
Undanfarna daga höfum við verið að dreifa rósum, það er nú bara eitt af því skemmtilegra sem ég hef gert!! Fólk er svo hissa, og það er svo gaman:)
Í gær vorum við líka með Eurovision gleði og glaum hér í Lárusarhúsi, pantað var mikið magn af greifapizzum og að sjálfsögðu drukkið hið eina sanna Coca cola með, stemming var gríðarlega, og vonbrigðin mikil...
Emblan mín kom heim í gær! Þetta var eins og í rómantískri gamanmynd þegar við hittumst, hún hljóp á móti mér niður stigann, meðan ég hljóp upp, svo stökk hún í fangið á mér, össössöss ég hafði vit á því að bíða á stigapallinum þegar ég sá hana koma fljúgandi niður tröppurnar, sá það alveg í anda ef við myndum missa jafnvægið og detta niður tröppurnar. Saman hlógum við og töluðum, langt fram á nótt, og ég var með hláturverki í maganum þegar ég kom heim, það er svooo gott að hún sé komin heim:)
Í dag verður svo svaðalegt geim á ráðhústorginu!!
gleðin hefst klukkan þrjú. þá ætlum við að grilla og svona, svo hefst dagskráin á sviði stuttu seinna. Það verður hörku fjör! 3 X-factor stjörnur, candy floss, hljómsveitir, andlitsmálun, leikfélög. Allt að gerast!
Svo er það bara lokaspretturinn í orðins fyllstu merkingu!! Kosningar á morgun, og það er nú eins gott að gleyma ekki að kjósa:)
Bloggvinir
- magnusmar
- fanney
- kamilla
- jonastryggvi
- kristjanmoller
- lara
- agustolafur
- joningic
- vilborgo
- sollikalli
- svenni
- leicester
- olafurfa
- pallieinars
- pallijoh
- bleikaeldingin
- andreaindi
- annapala
- annaragna
- bryndisisfold
- daggapals
- gummisteingrims
- gudrunjj
- coke
- hildajana
- ingimarb
- jenssigurdsson
- juliaemm
- kafteinninn
- kallimatt
- konur
- listasumar
- purplestar
- steindorgretar
- svavaralfred
- diso
- truno
- vefritid
- hnefill
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei er búinn að kjósa XS og Lára á þing
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 12.5.2007 kl. 18:00
já er búinn að kjósa áttir að koma og Lára á þing
Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 12.5.2007 kl. 18:02
Bömmer með Mögguna... en góðu fréttirnar eru þær að ég kem norður á fimmtudaginn!!! :D
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 14.5.2007 kl. 16:38
hæhæ takk fyrir kvittið á síðuna mína, var að sjá það núna, hehehehe jájá svona er ég en allt gott að frétta af okkur og vonandi af þér bara líka, lífið ljómandi gott og skemmtilegt, verðum í bandi skvís:)
Jónbjörg S. Hannesdóttir (IP-tala skráð) 2.6.2007 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.