27.4.2007 | 19:58
Samfylkingin til Sigurs
Mikið finnst mér gaman að vera til núna!
Styttist óðum í kosningar, spennan magnast.
Allt að gerast.
Búinn að vera á þvælingi síðustu daga, enda nóg að gera hér í baráttunni. Búin að fara um kjördæmið þvert og endilangt! Ekki leiðinlegt það!
Það var ljómandi gaman að hitta hana Möggu mína, hún er að standa sig gríðarlega vel! Enda ætla ég henni inná þing. Hún er stórglæsilegur málsvari ungs fólks og ég efast ekki um að hún eigi eftir að gera góða hluti þar!
Fór austur um daginn, það var gaman. Enda orðið langt síðan ég hafði farið! Frábært veður og austurlandið skartaði sínu fegursta! Komst reyndar ekki í Mjóafjörðinn, en hitti Möggu og Guðjón og strákana.
Á mánudaginn fór ég á Siglufjörð og í gær fór ég í Grímsey, þangað hafði ég aldrei komið, lét mynda mig meðan ég labbaði yfir heimskautsbauginn, össössöss, fékk svo vottorð sem staðfesti það.
Verð að láta ramma það inn!
Bloggvinir
- magnusmar
- fanney
- kamilla
- jonastryggvi
- kristjanmoller
- lara
- agustolafur
- joningic
- vilborgo
- sollikalli
- svenni
- leicester
- olafurfa
- pallieinars
- pallijoh
- bleikaeldingin
- andreaindi
- annapala
- annaragna
- bryndisisfold
- daggapals
- gummisteingrims
- gudrunjj
- coke
- hildajana
- ingimarb
- jenssigurdsson
- juliaemm
- kafteinninn
- kallimatt
- konur
- listasumar
- purplestar
- steindorgretar
- svavaralfred
- diso
- truno
- vefritid
- hnefill
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hlakka til að sjá vottorðið þitt næstu helgi!
Eva Kamilla Einarsdóttir, 27.4.2007 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.