Fylgist með úr fjarlægð

Mikið hefði ég verið til í að vera heima á fróni nú um helgina. Landsfundur Samfylkingarinnar stendur sem hæðst og þar hefði ég viljað vera.
En sem betur fer þá get ég fylgst með úr fjarlægð og netið hjálpar þar mikið. Mér fannst setningarræða Ingibjargar Sólrúnar alveg hreint stórgóð! Enda er Ingibjörg stórgóður stjórnmálamaður sem þarf því miður oftar en ekki að berjast fyrir tilvist sinni sem formaður Samfylkingarinnar.

Alla leið hingað fékk ég gleði hroll við að hlusta á ræðuna og sjá allan fjöldann sem var þarna saman kominn. Ég bíð spennt eftir fleiri fréttum. 


mbl.is Ingibjörg Sólrún: Verðum að standa vörð um jöfnuðinn í íslensku samfélagi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Jóhannesson

Það hefði verið gaman að hafa þig hér hjá okkur um helgina  gott að stemmingin skilaði sér alla leið til þín - alla þessa leið.

Páll Jóhannesson, 14.4.2007 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Valdís Anna Jónsdóttir
Valdís Anna Jónsdóttir
ung Akureyrarmær sem veit fátt skemmtilegra en að tala og tjá sig!
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband